Sögulandið
Hér blasir sagan ljóslifandi við í hverju skrefi,
Íslendingasögur, þjóðsögur eða bara sögur
af mönnum og málefnum, sögusvið þessara sagna er
hvarvetna að finna á svæðinu.
Flestar Íslendingasögurnar eru skráðar hér á
svæðinu svo sem Egilssaga, Sturlunga, Laxdæla, Eyrbyggja og
því köllum við svæðið Sögulandinu Vesturland.
Á síðustu árum hefur verið lögð aukin áhersla á að vinna með sagnaarfinn á svæðinu, sjá hlekkanir til hægri.